Bókhalskerfið er hefundið rafrænt bókhaldkerfi sem er hýst hjá hugbúnaðarframleiðanda IRIS Kashflow, dagleg öryggisafritun er tekin og eins er þér sent mánaðarlegt afrit af þínum gögnum sé þess óskað.

Hægt er að færa reikninga og viðskiptavini rafrænt frá Bemar Bókunarkerfum yfir í bókhaldskerfið.

Þú getur sent reikninga beint úr kerfinu til viðskiptavina.

Þú velur að nota sjálfvirkar færslur eða vinna með hefbundna dagbók, allar færslur eru rekjanlegar til notenda (tími og dagsetning), ekki er hægt að eyða eða breyta færslur frá grunn færsluyfirliti.

Hægt er að kalla fram margar mismunadi skýrslur úr kerfinu, td. virðisauka skýrslur ofl. eins er hægt að skoða myndrænt skýrslur fyrir afkomu ofl. Þú merkir á einfaldan hátt þínar uppáhalds skýrslur og kallar fram þegar hentar.

Þú getur skráð þig inn í kerfið hvar sem er og þarft ekki að hafa áhyggur af hugbúnaði uppfærslum og öðru, allt innifalið.

Reikningar og vefpóstar eru settir upp sér fyrir hvern viðskiptavin og hægt að hafa td. þitt lógó.

 

Nánari upplýsingar um notkunn á kerfinu (á íslensku) eru í þínu stjórnboði.

 

baeklingur_pdf

 

fors

 

Bemar er stöðugt að vinna í þróun og miðast það mikið við aukna sjálfvirkni og samskipti okkar kerfa. Bókunarkerfin eru þegar samtengt öllum helsu bókunarsíðum og bókhaldskerfi, stöðugt er unnið er að viðbótum bæði til að efla núvernadi samtengingar og eins að bæta við nýjungum. Erum td. að prufa samtengingu við smásölukerfi til að nota við afgreiðslu, kerfið prentar þá smá kvittun klárar posa greiðslu og sendir vörusölu sjálfkrafa í bókhaldskerfið.