Tæknileg atriði – (MöguleikarVerðlaun)

Kerfið er allt mjög fullkomið og samtengt með API tækni við önnur kerfi frá Bemar, eins er kerfið samtengt Bresku skattstofunni HRMC sem er til vottorðs um öryggisstaðla og viðurkenningar. Möguleiki er að gera ýmsar samtengingar og er stefna Bemar og okkar samstarfsaðila að bjóða ýmsar samtengingar fyrir önnur Evrópulönd og eins fyrir annan hugbúnað sem við þjónustum.

Hægt er að tengjast kerfinu hvar sem er, fyrir innskráningu þarf notandi notendanafn lykilorð og öryggisorð, ekki er hægt að opna stjórnborð á þessa þriggja atriða. Eftir 1 klukkustund án virkni er notandi útskráður sjálfvirkt.

Allar færslur sem settar eru í kerfið eru í tölulegri röð frá upphafi og hefur notandi ekki aðgang að þeim, séu færslur tengdar niðurfellingu eða öðrum breytingum þá eru þær litaðar rauðar á yfirliti.

Allar færslur sem viðkomandi notandi gerir eru dagsettar með innskráningardag, fylgiskjalanúmeri, gerð, dagsetningu, tilvitnun, upphæð, nafni, vsk (inn/út), bókhaldslykli, aðgerðafjölda.

Kerfið leyfir lagfæringar á reikningum fram að vsk uppgjöri viðkomandi tímabils þá lokast fyrir uppfærslur, ath þó kerfið leyfi lagfæringar eru allar færslur skráðar og ekki hægt að eiga við þær á nokkurn hátt. Sama á við ef reikning er eytt úr vinnslu þá kemur það alltaf fram í færslubók ekki hægt að eyða reikning þaðan. Hægt að kalla fram sér skýrslu um allar færslur varðandi reikninga frá upphafi í tölulegri röð.

Hægt er að kalla fram 50 mismunandi skýrslur td. vsk skýrslu, margar skýrslur um afkomu ýmsa þátta, allar færslur og margt annað.

Tekin eru reglubundin öryggisafrit og hverjum notanda sent mánaðarlegt afrit af öllum sýnum gögnum til varðveislu. Þeir sem þess óska geta fengið 8 ára öryggis afritun vistaða hjá Bemar, þá er hvert mánaðarafrit vistað í 8 ár.

Hægt er að senda reikninga beint úr kerfinu með email, kerfið getur borið saman og flutt inn reikninga og viðskiptamenn frá Bemar bókunarkerfi.

Notandi getur valið að notast við sjálfvirkar færslur eða nota hefbundnar dagbókarfærslur, bókhaldslyklar koma á íslenku en bæði er hægt að breyta nafni og bæta við eftir þörfum.

Hvorki notandi né þjónustuaðili (Bemar þjónustudeild og Kashflow þjónustudeild) hafa aðgang að gagnagrunni og geta ekki á nokkurn hátt haft áhrif né nálgast grunnfærslu sem allar eru skráðar í samfelldri númeraröð frá upphafi.

Samkvæmt hugbúnaðarframleiðanda er kerfið fyrst og fremst hugsað fyrir lítil fyrirtæki, fullkomin og góð lausn sem ekki kostar mikið. Notendafjöldi IRIS-Kashflow er gríðalegur og talin í tugum þúsunda um Evrópu og mestur í Englandi og nota td. um 18.000 endurskoðendur kerfið, en um helmingur endurskoðenda í Englandi bjóða þjónustu við Kashflow.

Öllum eftirlitsaðilum  er velkomið að fá prufu aðgang að kerfinu sé þess óskað til að sannprófa virkni og öryggisatriði.

 

Möguleikar – (Tæknileg atriðiVerðlaun)

Reikningur:
1. Sérstillanlegur, td. lógó og hægt að bæta við og fjarlægja möguleika.
2. Hægt að vista sem PDF prenta og senda beint á vefpóst.
3. Engin takmörkun á fjölda gerðra reikninga.
4. Möguleiki á sjálfvirkri endurtekningu sent beint til viðskiptavinar.
5. Hægt að hafa vörur og þjónustu ásamt verðum á lager.

Banki:
1. Banka kostnaður
2. Hægt að hafa marga banka reikninga
3. Ótakmarkaðar færslur
4. Endurteknar færslur

Uppsetning og flokkar:
1. Ótakmarkað
2. Hægt að hafa marga gjaldmiðla
3. Sér aðlögun
4. Hægt að prenta og senda vefpóst beint úr kerfinu

Inneignar (skulda) stjórnun:
1. Stjórnborð yfirlit
2. Sjálfvirk ámynning
3. Vefpóst áminningar

Viðskiptavinir og birgjar:
1. Margar skýrslur mögulegar
2. Hægt að gera eigin dálks (útskýringar)
3. Verðlagning og greiðsluskilmálar
4. Fullkomin umsjón

Vörukaup:
1. Ótakmörkuð skráning
2. Vöruflokkar
3. Sjálfvirkni
4. Hlaða upp viðhengi
5. Full umsjón

Skýrslur:
1. 50 mismunandi skýrslur td. vsk skýrslur, margar skýrslur um afkomu ýmsa þátta, allar færslur og margt annað.

Samtengingar:
1. Bókhaldkerfi frá Bemar eru samtengd kerfinu og unnið að fleiri samtengingu.

Uppgjör:
1. Færslu skráningar
2. Skýrslur
3. Deildar bókhald
4. Virðisauka uppgjör

Þjónusta:
1. Notendur á Íslandi hafa aðgang að tækniþjónustu Bemar á Íslandi og Kashflow í Englandi.

 

Verðlaun – (Tæknileg atriðiMöguleikar)

KashFlow hefur langa sögu verðlauna.

  • KashFlow Accounting Software has been shortlisted for the Digital Business of the Year for the 2015 Lloyds Bank National Business Awards. Finalists were drawn from hundreds of entries across eighteen award categories, winner to be announced November 2015.
  • 2015 Internet Business Awards—High Commendation in the Business Product/Service category which sets out to recognise the best in UK internet businesses.
  • 2013 UK Business Angels Association—High Growth Team of the Year. KashFlow took the award reflecting the company’s goal to continue doubling growth year on year.
  • 2012 Software Satisfaction Awards—Best SME Accounting and Finance. KashFlow took the prize for Best Accounting Software for SMEs. It was the fifth year (out of a possible six) KashFlow won at the SSAs.
  • 2012 Smarta 100 Awards—KashFlow named one of the UK’s most exciting and disruptive businesses.
  • 2011 Software Satisfaction Awards—Best SME Accounting and Finance. KashFlow won the award with an overall Software Satisfaction Score of 96.25%.
  • 2009 Software Satisfaction Awards—Double Winner. KashFlow won across both traditional desktop applications and web-based products.
  • 2008 Software Satisfaction Awards—Best Small Business Accounting Software. Sift Media, owners of UKBusinessForums and BusinessZone, surveyed thousands of accountants and small business owners to get their views on the software products they use. The main category was the “Small Business Accounting Software” category. KashFlow was listed amongst the 4 industry leading products and won the category, receiving more than 3 times the share of the vote that Sage 50 received.
  • 2007 Software Satisfaction Awards—Best Web-based Accounting Software. Sift Media conducted an independent survey of thousands of users of small business software. People were asked to rate the products they’d used in four key areas: ease of use, functionality, value for money and reliability. KashFlow took 67% of the vote and beat all other products by a wide margin.

Bemar WIKI

Upp ↑